Skipurit

Framkvćmdastjórarnir eru sjö talsins og heyra beint undir forstjóra. Undir framkvćmdastjórana heyra leiđtogar sem bera hver um sig ábyrgđ á tilteknum verksviđum.

Athyglisvert er ađ geta ţess ađ ađeins ţrír forstjórar hafa stýrt fyrirtćkinu á ţeim tćplega 50 árum sem liđin eru frá stofnun ţess. Ragnar S. Halldórsson (1967-1988), Dr. Christian Roth (1988-1996) og núverandi forstjóri, Rannveig Rist, sem hefur gegnt stöđu forstjóra frá árinu 1997.

Smelltu hér til ađ sjá skipuritiđ

Vissir ţú ađ ..

  • Hátćknilegur og flókinn búnađur stýrir öllu framleiđsluferli álversins.
  • Međallaun starfsmanna eru mun hćrri en međallaun í landinu.
  • Viđ erum einn stćrsti útflytjandi af vörum frá Íslandi.
  • Starfsmenn eru um 450 talsins 

 

A- A+