Skipurit
Framkvæmdastjórarnir eru sjö talsins og heyra beint undir forstjóra. Undir framkvæmdastjórana heyra leiðtogar sem bera hver um sig ábyrgð á tilteknum verksviðum.
Athyglisvert er að geta þess að aðeins þrír forstjórar hafa stýrt fyrirtækinu á þeim tæplega 50 árum sem liðin eru frá stofnun þess. Ragnar S. Halldórsson (1967-1988), Dr. Christian Roth (1988-1996) og núverandi forstjóri, Rannveig Rist, sem hefur gegnt stöðu forstjóra frá árinu 1997.
Smelltu hér til að sjá skipuritiðVissir þú að ..
- Hátæknilegur og flókinn búnaður stýrir öllu framleiðsluferli álversins.
- Meðallaun starfsmanna eru mun hærri en meðallaun í landinu.
- Við erum einn stærsti útflytjandi af vörum frá Íslandi.
- Starfsmenn eru um 450 talsins