Úthlutanir 2005
Samfélagssjóðnum bárust 300 umsóknir og var ákveðið að styrkja 53 verkefni. Við þökkum þeim fjölmörgu sem sendu okkur umsókn og staðfestu með þeim hversu frábært samfélagsstarf einstaklingar, félög og fyrirtæki í landinu vinna.
Styrkir að upphæð 1.000.000 kr.
-
Rannsókn á líffræði, eðlis- og efnaþáttum Kleifarvatns - Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs í samstarfi við Náttúrufræðistofu Kópavogs og Náttúrustofu Reykjaness.