Málmurinn

Ál er ţriđja algengasta frumefni jarđskorpunnar, nćst á eftir súrefni og kísli, og nemur ţađ um 8%af ţyngd hennar. Ál finnst í jarđvegi, flestum bergtegundum og öllum leirtegundum. Íslensk fjöll, ţar međ talinn Keilir, Hekla og Esjan, eru ţví ađ hluta til úr áli. Ál er í matvćlum, mannslíkamanum, gróđri, vatni og meira ađ segja rykögnum í andrúmsloftinu. Af öllum málmum á jörđinni er mest til af áli, sem er t.d. 800 sinnum algengara en kopar, sem menn hafa ţekkt og notađ í mörg ţúsund ár.

Ţrátt fyrir ţađ finnst hreint ál hvergi í náttúrunni. Ţađ er ávallt í sambandi viđ önnur efni og ađeins er hćgt ađ vinna ál á hagkvćman hátt úr einni bergtegund, báxíti, sem finnst ađallega á breiđu belti viđ miđbaug jarđar. Úr báxíti er súrál unniđ en ţađ er efnasamband súrefnis og áls og líkist ţađ fínum, hvítum sandi. Súrál er svo meginhráefniđ í álframleiđslu, en međ rafstraumi er hćgt ađ kljúfa ţađ í frumefni sín.

Vissir ţú ađ ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án ţess ađ taka eftir ţví. Ţađ er m.a. notađ í geisladiska, spegla, teljós (sprittkerti), reiđhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarđar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 85% af notuđum áldósum skilađ til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands ţar sem áliđ er endurunniđ.
  • Hćgt er ađ endurvinna áliđ aftur og aftur án ţess ađ ţađ tapi eiginleikum sínum.
A- A+