Styrkir og samstarf

ISAL vill leggja sitt af mörkum til samfélagsins svo metnađarfullt starf á ýmsum sviđum geti blómstrađ. Fyrirtćkiđ hefur á undanförnum árum átt í samstarfi viđ fjölda ađila og styrkt margvísleg og metnađarfull félög og verkefni. Ţví viljum viđ halda áfram og til ađ skerpa á málaflokknum höfum viđ stofnađ sérstakan sjóđ sem hlotiđ hefur nafniđ Samfélagssjóđur Rio Tinto Alcan á Íslandi

Nánari upplýsingar um Samfélagssjóđ Rio Tinto Alcan á Íslandi

 

Samskiptasviđ ISAL tekur á móti öllum auglýsingabeiđnum í gegnum netfangiđ samskiptasvid[hja]riotinto[punktur]com.

Samfélagiđ og viđ

  • Viđ erum samfélagslega ábyrgt fyrirtćki.
  • Viđ viljum stuđla ađ félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbćri.
  • Samfélagssjóđur Rio Tinto Alcan á Íslandi var stofnađur voriđ 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnađarfullra verkefna.
  • Viđ erum hluti af samfélaginu.
  • Viđ viljum vera fyrirmynd annarra.
A- A+