Viðurkenningar
Við einsetjum okkur að vera í fremstu röð í allri okkar starfsemi og höfum stöðugar umbætur að leiðarljósi. Þessi metnaður hefur skilað okkur ýmsum viðurkenningum á undanförnum árum sem eru okkur mikil hvatning til frekari umbóta.
Hér gefur að líta lista yfir helstu viðurkenningar sem við höfum hlotið:
- Evrópsku gæðasamtökin (EFQM): Fimm stjörnu viðurkenning (2012)
- Forvarnaverðlaun Vinnueftirlitsins og VÍS (2001; 2011)
- Öryggisverðlaun aðalforstjóra Rio Tinto (2010)
- Málmvinnsluverðlaun The Minerals, Metals & Materials Society (2008)
- Evrópsku álsamtökin: Öruggasta álverið (2007)
- Íslensku starfsmenntaverðlaunin (2000; 2006)
- Íslensku gæðaverðlaunin (2005)
- Jafnréttisviðurkenning Hafnarfjarðarbæjar (2001)
- Umhverfisviðurkenning umhverfisráðuneytisins (2000)
- Jafnréttisverðlaun Jafnréttisráðs (1996)